Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Eik er afar sterkur og endingargóður harðviður með áberandi viðarmynstri. Hún verður dekkri og fallegri með aldrinum og fær á sig gullbrúnan undirtón.
Sætið er bólstrað með sterku leðri og því er afar auðvelt að þrífa það. Góður kostur fyrir barnafjölskyldur.
Þægindi og stíll við matarborðið. Bólstraður stóllinn er fullkominn fyrir langar setur við matarborðið, það sem þú eyðir dýrmætum stundum með fjölskyldu og vinum eða slakar á í einrúmi.
Þetta rúmgóða og stöðuga borð býður upp á gott rými til ýmissa athafna, til dæmis borðhald, heimanám, föndur eða spil með börnunum.