Hvert borð hefur einstakt útlit því þau eru gerð úr gegnheilum akasíuvið sem er náttúrulegt efni með fjölbreyttum litbrigðum og viðarmynstri sem eldist vel.
Borðfæturnir eru í miðjunni og því er meira pláss fyrir stóla við borðið. Þessi hönnun er algeng fyrir borð í Shaker-stílnum.
Stóllinn stendur stöðugur þar sem hann er með stálgrind.
Stóláklæðið má taka af og þvo sem gerir stólinn hentugan fyrir barnafjölskyldur.
Tveir vasar á stólbakinu eru sniðug hirsla fyrir spjaldtölvur, síma, fjarstýringar eða servíettur.