Hvert borð er einstakt, með mismunandi viðarmynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Hringlaga borð auðveldar fólki að spjalla saman þar sem það sér hvert annað auðveldlega.
Setur svip á borðstofuna með vönduðum eiginleikum eins og borðbrúnum úr gegnheilum við, fallegu viðarmynstri og rúnnuðum hornum.
Stækkunarplata er geymd undir borðplötunni. Falin platan stækkar borðið úr fjögurra manna í sex manna borð og þú þarft ekki að neinni hjálp að halda.
Borðið er með nokkrum lögum af brúnu bæsi ásamt glæru lakki sem ver það gegn skemmdum. Borðplatan er úr afar þykkum viðarspóni og er því sterk.
Sætið er úr pappasnæri sem er handofið: náttúrulegt, þægilegt og endingargott efni sem hefur verið notað í húsgögn í áraraðir.
Þegar stóllinn hefur verið settur saman sést ekki í neinar festingar.
Stóllinn sjálfur er úr gegnheilu beyki og beykispóni; bæði falleg, sterk og endingargóð efni sem verða fallegri með tímanum.
Sniðugir viðartappar (blindnaglar) auðvelda samsetningu. Þú einfaldlega smellir bakinu á.
Borðið er er með sterku yfirborði og endist lengi því það er með nokkrum lögum af svörtu bæsi ásamt glæru lakki.