Akasía býr yfir djúpum brúnum lit og einkennandi viðarmynstri. Hún er afar endingargóð og varin fyrir rispum og vatni, tilvalin fyrir mikla notkun. Akasía dökknar með tímanum.
Æðarnar og náttúruleg litbrigði færa borðinu einstakt útlit sem er hluti af þokka viðarins.
Húsgögnin eru úr akasíu, sem er náttúrulegur, endingargóður og slitsterkur harðviður vegna mikils þéttleika.
Hannað til að koma vel út með SKOGSTA stólum. NORDVIKEN og BERGMUND stólar passa líka við borðið.