Þú getur lengt borðið eftir þörfum.
Sniðugur búnaður sem auðveldar þér að fella og setja borðið saman, með tveimur plötum þannig að þú ræður stærðinni. Sveigjanleg lausn sem hentar vel í litlu rými.
Undir borðinu er pláss fyrir fjóra fellistóla. Það er því auðvelt að draga fram aukastól þegar þörf er á.
Stílhreint og minímalískt yfirbragð með nútímalegu ívafi sem kemur vel út á flestum heimilum.
Duftlökkuð stálgrind veitir sterkan og stöðugan grunn og er varið fyrir ryði. Því endist borðið um ókomin ár.
Borðplata með melamínþynnu er bæði hentug og auðveld í þrifum með rökum klút.