Púðaverið er með földum rennilás og því auðvelt að taka það af.
Bómull er mjúkt, endingargott og náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
Mjúkt og fallegt púðaver sem kemur vel út í sófa, hægindastól og rúminu.
Úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin sem gerir okkur kleift að nota minna af nýrri bómull.
Tímalaust og lágstemmt mynstrið gerir það að verkum að púðaverið passar vel við önnur einlit eða mynstruð púðaver. Bættu við teppi í stíl fyrir enn meiri karakter.