Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Starfsfólk að störfum

Styrktarbeiðnir

IKEA er meira en hagnýt hönnun því fyrirtækið tekur samfélagslega ábyrgð sína alvarlega og axlar hana með margvíslegum stuðningi við málefni sem snerta börn og menningu í víðtækum skilningi. Vegna mikillar eftirspurnar eftir styrkjum, ekki síst frá skólum og íþróttafélögum sem við viljum ekki gera upp á milli, höfum við kosið að halda okkur að mestu við fyrrnefnda málaflokka.

IKEA styrkir aðeins samtök eða félög sem leita beint til fyrirtækisins, ekki fyrir milligöngu söfnunarfyrirtækja.

Allir sem vilja sækja um styrk, til dæmis í formi vara eða kaupa á auglýsingum og styrktarlínum, eru beðnir að fylla út reitina hér að neðan. Við förum yfir umsóknir tvisvar í mánuði og svörum öllum umsóknum.

Umsækjandi
Tengiliður