Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

Eldhús

Draumaeldhúsið er ekki eins fyrir öllum – heldur er það eldhús sem hentar þér og þér þykir fallegt. Þannig verður matreiðslan ánægjulegri og þrifin auðveldari. Og það nýtist þínu rými best svo það sé nóg pláss fyrir hlutina þína og allt uppáhalds fólkið þitt – um ókomin ár. Þetta er ástæðan fyrir því að eldhúsin okkar eru hönnuð til að þú hafir endalausa möguleika til að gera eldhúsið sem þig hefur alltaf dreymt um.

Viltu sjá hvernig nýja eldhúsið þitt lítur út? Þú getur teiknað það sjálf/ur í Home planner teikniforritinu okkar eða fyllt út hönnunarbeiðni og við teiknum það fyrir þig.

Smelltu hér!

Smelltu á myndirnar til að skoða sniðugar lausnir og góðar hugmyndir