Rennilásinn er þannig að börn geta ekki opnað hann.
Barnið sefur vært og rótt á þessari dýnu þar sem bæði efniviðurinn og notagildið hafa farið í gegnum strangar öryggisprófanir.
Áklæðið má taka af og þvo á 60°C.
Barnið getur valið um þægindin þar sem pólýúretansvampurinn er ekki eins á báðum hliðum. Ef sofið er á eggjabakkamynstrinu telst dýnan millistíf en stíf ef sofið er á sléttu hliðinni.
Auðvelt að taka með heim – dýnan er upprúlluð.