RAGGBERG fatahengi með hillu rúmar þrjú til fimm herðatré og hjálpar þér að koma skipulagi á fötin þín.
Hnúðurinn að framan virkar sem aukahengi og passar við hnúðana á RAST kommóðunni.
Hægt að setja upp í mismunandi hæð og hentar einnig fyrir barnaföt.
Hillan er með brúnum sem koma í veg fyrir að hlutirnir þínir detti af henni – notaðu IKEA kassa til að bæta við lokaðri hirslu eða staðsettu hana neðarlega til að geyma lykla, síma, sólgleraugu og aðra smáhluti.
Fatahengið er í sama stíl og RAGGBERG bekkur með skóhirslu og RAST kommóða – því er vel til fundið að raða þeim öllum saman í forstofunni.