Auðvelt að setja saman – aðeins örfáar skrúfur.
Þetta þægilega og bólstraða sæti fæst í mismunandi litum sem þú getur valið úr.
Knäbäck áklæðið er úr mjúkri bómullar- og pólýesterblöndu með fallegri og líflegri áferð.
Það er auðvelt að taka áklæðið af og þvo í vél.
Stóllinn passar vel við fjölbreytt úrval borða í SKÅLSTA línunni sem fást í mismunandi litum og áferðum.
Duftlakkað yfirborð sem rispast lítið.