Með blómastandi er hægt að skreyta með plöntum hvar sem er á heimilinu.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Með blómastandi er hægt að skreyta með plöntum hvar sem er á heimilinu.
Lægri hillan er fullkomin fyrir smærri potta eða til að geyma tímarit og garðyrkjubækur.
Til að nota innandyra.
Carl Hagerling
Lengd: 84 cm
Breidd: 28 cm
Hæð: 70 cm
Burðarþol/hilla: 15 kg
Þurrkaðu af með klút.
Endurnýjanlegt hráefni (bambus).
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Öfugt við jarðefni og önnur takmörkuð hráefni, eru endurvinnanleg hráefni fengin af lifandi uppsprettu sem hægt er að rækta upp á sama hraða og þau eru notuð.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bambus, sem vex hratt, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Hilla: Stál, Duftlakkað
Fótur: Bambus, Glært akrýllakk