KIVIK er sófalína með rausnarlegri sætisdýpt með mjúkum djúpum setum og þægilegum bakstuðningi.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
KIVIK er sófalína með rausnarlegri sætisdýpt með mjúkum djúpum setum og þægilegum bakstuðningi.
Slitfletir eru með 1,2 mm þykku gæðaleðri sem eldist vel og verður fallegra með tímanum.
Hliðar og bak eru klæddar slitsterku húðuðu efni sem hefur sama útlit og viðkomu og leður.
Legubekkinn er hægt að nota frístandandi eða bæta við sófana.
Stólsessan lagar sig að líkamanum og nær fljótt fyrri lögun eftir að þú stendur upp því efsta lag hennar er úr eftirgefanlegum svampi.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Slitfletir eru klæddir með GRANN – mjúku, þægilegu og sterku hágæðaleðri með náttúrulegum litbrigðum. Aðrir fletir eru klæddir með BOMSTAD, húðuðu efni sem er svipað leðri í útliti og viðkomu.
Ola Wihlborg
Breidd: 90 cm
Dýpt: 163 cm
Hæð: 83 cm
Breidd sætis: 90 cm
Dýpt sætis: 124 cm
Hæð sætis: 45 cm
Þurrkaðu af með afþurrkunarklút eða ryksugaðu létt með mjúkum bursta.Þrífðu með rökum klút.Haldið frá beinu sólarljósi til að koma í veg fyrir ofþornun.
Frá og með september 2016 hafa öll húðuð efni sem notuð eru í IKEA vörur ekki innihaldið DMF (dímetýlformamíð). DMF er leysiefni sem getur haft eitrandi áhrif umhverfið og fólk sem vinnur við framleiðsluna.
Allt leður í IKEA vörum hefur verið krómfrítt síðan 2017. Það kemur í veg fyrir að króm (VI) geti haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem vinnur við framleiðslu vörunnar og á umhverfið þegar henni verður fargað.
Bak- og sætisgrind: Trefjaplata, Spónaplata, Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Gegnheill viður
Sætispúði: Pólýúretan minnissvampur 50 kg/m³, Pólýestervatt, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³
Bakpúði: Krossviður, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 25 kg/m³, Pólýúretansvampur 23 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni, Filtefni úr pólýprópýleni
Leður: Nautsleður
Húðað efni: 52% pólýester, 31 % pólýúretan, 17% bómull
Sikksakkfjöður: Stál
Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
Húðað efni: 75% pólýester, 25% bómull, 100% pólýúretan