Krukkan er með lyktarþéttu loki svo hún hentar vel fyrir heimagerðar sultur og hlaup.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Krukkan er með lyktarþéttu loki svo hún hentar vel fyrir heimagerðar sultur og hlaup.
Loftþétt lok varðveitir bæði bragð og ilm innihaldsins.
Þú getur dregið úr matarsóun með því að geyma þurrvöru í íláti með loftþéttu loki, vegna þess að þá skemmist hún síður.
Glært ílátið auðveldar þér að finna það sem þú ert að leita að, hvar sem það stendur.
Krukkan er loftþétt og hentar vel til að varðveita mat. En hafa skal í huga að þéttikanturinn þarf að vera hreinn og heill til að virka rétt.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Auka þéttihringir eru seldir sér.
IKEA of Sweden
Hæð: 30.5 cm
Þvermál: 11 cm
Rúmtak: 2 l
Forhitaðu krukkuna í heitu vatni áður en þú sótthreinsar hana með sjóðandi vatni. Þetta kemur í veg fyrir að hún springi.Glerkrukkan má fara í uppþvottavél. Þéttihringinn þarf að þvo í höndunum.
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Með því að nota endurunnið gler í vöruna notum við minna af nýju hráefni, drögum úr umhverfisáhrifum okkar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Það er margoft hægt að endurvinna gler og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Krukka: Gler (a.m.k. 40% endurunnið)
Pakkning: Náttúrulegt gúmmí
Vír: Ryðfrítt stál