Close
Fara í körfu
Close

spegill með innbyggðri lýsingu

STORJORM

hvítt
9.950 kr.
47 cm
Vörunúmer: 50248126
Nánar um vöruna

LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.

Aðrar vörur í STORJORM línunni

STORJORM speglaskápur, 2 hurðir og lýsing 60x21x64 cm hvítt STORJORM speglaskápur, 2 hurðir og lýsing 100x14x96 cm hvítt STORJORM speglaskápur, 2 hurðir og lýsing 80x14x96 cm hvítt STORJORM speglaskápur, 2 hurðir og lýsing 80x21x64 cm hvítt STORJORM speglaskápur með innbyggðri lýsingu 40x21x64 cm hvítt STORJORM speglaskápur, 2 hurðir og lýsing 60x14x96 cm hvítt

Nánar um vöruna

LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.

Dreifir birtu; gott til að dreifa ljósi á stærra svæði inni á baðherberginu.

Það er öryggisfilma á bakhlið spegilsins, sem dregur úr slysahættu ef hann brotnar.

Mál vöru

Þvermál : 47 cm

Prófað og samþykkt til notkunar í baðherbergjum.

LED lýsing samþykkt fyrir IP44.

Þarf að tengja.

Leitið ráða hjá viðurkenndum rafvirkja varðandi uppsetningu.

Innbyggð LED lýsing.

Peran sendir frá sér 190 lúmen sem er u.þ.b. jafngilt þeirri birtu sem kemur frá 25 vatta glóperu.

LED líftími u.þ.b. 20.000 klst.

Litur ljóss: mjúkt dagsljós (2700 Kelvin).

Meðhöndlun

Þrífið með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Þurrkið með hreinum klút.

Hönnuður

Henrik Preutz

Umhverfisvernd

Blýlausir speglar - engu blýi er bætt í við framleiðsluna.

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Efni

Spegill: Gler

miðju hilluberi/ Festing: stál, Duftlakkað

Hilluberi: Ryðfrítt stál

Samskeytabox: ABS plast

Linsa: Akrýlplast