Vegghillan auðveldar þér að sjá og ná í það sem þú notar daglega.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Vegghillan auðveldar þér að sjá og ná í það sem þú notar daglega.
Þú getur gert eldhúsið persónulegra með því að hafa uppskriftabækur, hluti sem þú ert að safna eða aðra skrautmuni til sýnis.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Breidd: 80 cm
Dýpt: 20 cm
Hæð: 20 cm
Burðarþol/hilla: 7 kg
Þurrkaðu af með þurrum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Stál, Litað epoxý/pólýesterduftlakk