Það er nóg pláss fyrir bæði skó og smáhluti í sextán vösum.
Það er nóg pláss fyrir bæði skó og smáhluti í sextán vösum.
Þú getur hengt skóhengið á fataslá eða á snaga, þar sem það er bæði með krók og kósa.
Ef þú vilt breyta lengdinni, þá getur þú brotið upp á eina röð af vösunum og fest upp að aftan með því að nota franska rennilásinn.
Passar í PAX fataskápa, 58 cm djúpa.
Krókur fylgir.
IKEA of Sweden
Breidd: 55 cm
Dýpt: 7 cm
Hæð: 150 cm
Lágmarkshæð: 115 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með mildu sápuvatni.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Innlegg: Pólýprópýlenplast