Kassarnir passa hlið við hlið í 100 cm fataskáp.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Kassarnir passa hlið við hlið í 100 cm fataskáp.
Kassinn er með handfangi og því er auðvelt að draga hann út.
Þegar þú hefur ekki þörf á kassanum og vilt spara pláss getur þú opnað rennilásinn á botninum og lagt hann saman.
Hannað fyrir 58 cm djúpan PAX fataskáp.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
IKEA of Sweden
Breidd: 31 cm
Dýpt: 55 cm
Hæð: 33 cm
Fjöldi í pakka: 3 stykki
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með mildu sápuvatni.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Innlegg: Pólýprópýlenplast