Hentar vel þar sem plássið er lítið.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Hentar vel þar sem plássið er lítið.
Bættu við innvolsi úr KOMPLEMENT línunni til að koma á skipulagi í fataskápnum.
Hurðina má festa hægra eða vinstra megin.
Lamir með innbyggðum dempurum sem hægir á hurðinni og lokar henni bæði hljóðlega og mjúklega.
Hnúðar og höldur eru seld sér.
Aukahlutir í skápa eru seldir sér.
Þú þarft lamir með þessari vöru. Þær eru innifaldar í verðinu en pakkaðar sér.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Lágmarkslofthæð: 204 cm. Fylgdu samsetningarleiðbeiningunum.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
IKEA of Sweden/K Hagberg/M Hagberg
Breidd: 49.8 cm
Dýpt: 37.5 cm
Hæð: 201.2 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Fataskápur
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Fataskápur
Spónaplata, Trefjaplata, ABS-plast, Pólýprópýlenplast, Þynna
Hurð
Hurðakarmur: Trefjaplata, Plastkantur, Pappírsþynna
Panill: Trefjaplata, Pappírsþynna
Löm með ljúfloku
Grunnefni: Stál, Nikkelhúðað, Koparhúðað
Plasthlutar: Asetalplast
1 x KOMPLEMENT löm með ljúfloku
Vörunúmer: 00214505
Uppselt
1 x BERGSBO hurð
Vörunúmer: 20207410
1 x PAX fataskápur
Vörunúmer: 60214569