Með UNDVIKA hornhlífum getur þú auðveldlega minnkað hættu á að börn meiði sig á hvössum hornum á borðum og skápum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Með UNDVIKA hornhlífum getur þú auðveldlega minnkað hættu á að börn meiði sig á hvössum hornum á borðum og skápum.
Til að ná fram ákjósanlegum samgróning ætti hornið að vera án alls þunga í að minnsta kosti 48 klukkutíma.
Lím getur setið eftir þegar varan er fjarlægð.
Ekki færa eða endurnota vöruna eftir að hún hefur verið límd niður. Það hefur áhrif á styrk límsins.
Límið festist aðeins á sléttu yfirborði eins og málaðan eða lakkaðan við/málm og gler eða spónaplötu með þynnu.
Notist aðeins innandyra.
Fjöldi í pakka: 8 stykki
Hreinsaðu yfirborðið með blönduðu brennsluspritti/glerhreinsi áður en þú límir vöruna á. Ekki nota hreinsivörur sem innihalda olíu eða sápu.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
EVA-plast.