KUNGSBACKA er nútímaleg framhlið með 45° sniðskorinni brún efst og neðst sem ýtir undir láréttu línur eldhúsins.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
KUNGSBACKA er nútímaleg framhlið með 45° sniðskorinni brún efst og neðst sem ýtir undir láréttu línur eldhúsins.
Eldhússkúffuframhliðin er úr endurunnum við klæddum þynnu úr endurunnu plasti til að draga úr úrgangi og gefa plastinu nýtt líf.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hnúðar og höldur eru seld sér.
Spónaplatan og þynnan eru úr endurunnum við og endurunnu plasti.
Þú gætir þurft að sýna smá ást og umhyggju til að fjarlægja bletti og fingraför af fallega möttu yfirborðinu.
Passar fyrir METOD eldhús.
J Löfgren/J Pettersson
Breidd: 39.7 cm
Hæð kerfis: 40 cm
Breidd kerfis: 40 cm
Hæð: 39.7 cm
Þykkt: 1.8 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Plastþynna (a.m.k. 90% endurunnið)
Kantur: Plastkantur (a.m.k. 90% endurunnið)