Hlífðarlag á bakhlið kemur í veg fyrir að hurðin rispist.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hlífðarlag á bakhlið kemur í veg fyrir að hurðin rispist.
Hangir yfir efri brún hurðar og hjálpar þér að breyta ónotuðu plássi í hirslu fyrir baðsloppa og töskur.
Úr ryðfríu stáli, sem er endingargott og auðvelt að þrífa.
Passar með öðrum vörum í BROGRUND línunni.
H Preutz/N Karlsson
Þykkt hurðar: 4 cm
Breidd: 29 cm
Hæð: 14 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Krókur: Ryðfrítt stál, Ryðfrítt stál
Hanki/ Hnoðnagli: Ryðfrítt stál
Undirlag: EVA-plast.