Raðaðu saman sérsniðna hirslu með NORDLI kommóðueiningunum og bættu við kolgráum toppi og sökkli.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Raðaðu saman sérsniðna hirslu með NORDLI kommóðueiningunum og bættu við kolgráum toppi og sökkli.
Þarf að bæta við NORDLI kommóðueiningu.
Það er mælt með því að stafla NORDLI skúffueiningunum ekki hærra en 145 cm.
Ola Wihlborg
Breidd: 120 cm
Dýpt: 47 cm
Hæð: 8 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Sökkull: Trefjaplata, Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Akrýlmálning, Pappírsþynna
Toppplata: Spónaplata, Akrýlmálning, Pappírsþynna
Kommóðueining, tvær skúffur, 40x45 cm
Kommóðueining, þrjár skúffur, 80x68 cm