Þú getur kveikt eða slökkt á hverjum lampa fyrir sig og beint þeim hvert sem er, t.d. látið einn lýsa upp og haft hina til að lesa við.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur kveikt eða slökkt á hverjum lampa fyrir sig og beint þeim hvert sem er, t.d. látið einn lýsa upp og haft hina til að lesa við.
Hægt er að stilla hæðina eftir þörfum.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E14, kertalaga, hvítt (3 stykki).
Notaðu hvíta ljósaperu ef þú ert að nota venjulegan lampaskerm eða lampa og vilt dempaða birtu og jafna dreifingu á lýsingunni.
Notaðu glæra ljósaperu ef þú ert að nota lampaskerm eða lampa með mynstri eða öðrum smáatriðum og vilt sjá mynstrið varpast á veggi og loft.
Varan er CE-merkt.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Hægt að bæta við öðrum ljósum úr sömu línu.
Ola Wihlborg
Hámark: 8.6 W
Hæð: 176 cm
Þvermál fótar: 30 cm
Þvermál skerms: 16.0 cm
Lengd rafmagnssnúru: 280 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Fótur/ Rör/ Skermur/ Stuðningsstoð: Stál, Duftlakkað
Þyngd: Sandur, EVA-plast.
Ró til að stilla/ Festing: Ál, Duftlakkað
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | G1514-1 Hektar |
Ljósið notar ljósaperur úr orkuflokkum | A++ til D |
Meðalorkuflokkur | A++ |
Loftljós, 38 cm