Við hönnuðum innleggið sérstaklega fyrir gleraugu, slaufur og aðra smáa fylgihluti sem koma vel út með örlítilli upphækkun.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Við hönnuðum innleggið sérstaklega fyrir gleraugu, slaufur og aðra smáa fylgihluti sem koma vel út með örlítilli upphækkun.
Hver fylgihlutur á sinn samastað í hólfum af ýmsum stærðum. Að auki er auðvelt að nálgast þá ef þú setur innleggið þannig að stærri hólfin eru aftarlega.
Mjúkt filtefni ver hlutina þína og heldur þeim á sínum stað.
Passa fullkomlega í KOMPLEMENT útdraganlega bakka en nýtast einnig stök þar sem mjúkt ytra lagið undir innleggjunum verndar yfirborð.
Plássleysi? Ekkert mál, þú raðar þá bara innleggjunum ofan á hvert annað.
Passar í KOMPLEMENT útdraganlega bakka.
Í 50×58 cm KOMPLEMENT útdraganlegan bakka þarft þú: Eitt KOMPLEMENT innlegg, 25×58 cm og eitt KOMPLEMENT innlegg, 15×58 cm eða eitt KOMPLEMENT innlegg, 40×58 cm.
Í 75×58 cm KOMPLEMENT útdraganlegan bakka þarft þú: Tvö KOMPLEMENT innlegg, 25×58 cm og eitt KOMPLEMENT innlegg, 15×58 cm eða eitt KOMPLEMENT innlegg, 25×58 cm og eitt KOMPLEMENT innlegg, 40×58 cm.
Í 100×58 cm KOMPLEMENT útdraganlegan bakka þarft þú: Tvö KOMPLEMENT innlegg, 25×58 cm og eitt KOMPLEMENT innlegg, 40×58 cm eða þrjú KOMPLEMENT innlegg, 25×58 cm og eitt KOMPLEMENT innlegg, 15×58 cm.
Ehlén Johansson
Breidd: 40 cm
Dýpt: 53 cm
Hæð: 5 cm
Notaðu ryksugu eða límrúllu til að þrífa
Viðarhluti: Trefjaplata, Þynna
Textílhluti: 100% pólýester