Með ríkulegu úrvali af sætispúðum er auðvelt að breyta útliti POÄNG og stofunnar.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Með ríkulegu úrvali af sætispúðum er auðvelt að breyta útliti POÄNG og stofunnar.
Grindin er úr formbeygðu birkilímtré sem er afar sterkt og endingargott efni.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 40.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5-6 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
IKEA of Sweden
Breidd: 68 cm
Dýpt: 54 cm
Hæð: 39 cm
Breidd sætis: 54 cm
Dýpt sætis: 54 cm
Hæð sætis: 38 cm
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Formpressaður viðarspónn með yfirborði úr, Birkispónn, Glært akrýllakk
Vatt: 100% pólýester (a.m.k. 80% endurunnið)
Fyllling: Pólýúretansvampur 25 kg/m³
Neðra fóður: 100% pólýprópýlen
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)