Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

GALANT

Skúffueining á hjólum

Hvíttaður eikarspónn
25.950,-
45x55 cm
Vörunúmer: 80365152
Nánar um vöruna

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Aðrar vörur í GALANT línunni

Nánar um vöruna

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Þú velur þinn eigin kóða fyrir talnalásinn og geymir skjöl og skrifstofuvörur á öruggum stað.

Innbyggður dempari lokar skúffunni hljóðlega og mjúklega.

Þú getur auðveldlega ýtt hirslunni sem er á hjólum, undir borð til að spara pláss.

Hægt er að setja eininguna hvar sem er í herberginu því hún er frágengin að aftan.

Skúffustopparinn varnar því að hægt sé að draga skúffuna of langt út.

Mál vöru

Breidd: 45 cm

Dýpt: 60 cm

Hæð: 55 cm

Öryggi og eftirlit:

Hirslan hefur verið prófuð fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 14073, EN14074, ANSI/BIFMA x5.9 og ISO-7170.

Meðhöndlun Þrífðu með mildu sápuvatni.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Hönnuður

K Malmvall/E Lilja Löwenhielm

Efni

Toppplata/ Hliðarplata: Spónaplata, Eikarspónn, Þynna, Gegnheil eik, Litað akrýllakk

Bakhlið: Spónaplata, Eikarspónn, Litað akrýllakk, Þynna

Botnplata: Spónaplata, Þynna, Gegnheil eik, Litað akrýllakk, ABS-plast

Skúffuframhlið: Spónaplata, Eikarspónn, Gegnheil eik, Litað akrýllakk

Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna

Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Trefjaplata, Þynna

Neðri hluti: Trefjaplata, Akrýlmálning

Pakki númer: 1
Lengd: 80 cm
Breidd: 51 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 14.94 kg
Heildarþyngd: 16.12 kg
Heildarrúmtak: 34.1 l

Pakki númer: 2
Lengd: 69 cm
Breidd: 48 cm
Hæð: 10 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 14.25 kg
Heildarþyngd: 14.90 kg
Heildarrúmtak: 31.2 l

80365152
GALANT skúffueining á hjólum (PDF)

Eingöngu er hægt að hlaða niður nýjustu útgáfu af leiðbeiningum. Þær eru því hugsanlega frábrugðnar leiðbeiningunum sem fylgja vörunni.


1 x GALANT skúffueining á hjólum

Vörunúmer: 80365152

Húsgagnadeild
8
Skrifstofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur