Frístandandi eldhúseyja; auðvelt að staðsetja hvar sem þú vilt í eldhúsinu.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Frístandandi eldhúseyja; auðvelt að staðsetja hvar sem þú vilt í eldhúsinu.
Eykur geymslurými og athafnapláss.
Borðplata með þykkum eikarspóni, slitsterku og náttúrulegu efni sem hægt er að pússa með sandpappír og meðhöndla eftir þörfum.
Til að auðvelda uppsetningu og lágmarka viðhald hefur borðplatan verið meðhöndluð með vaxolíu.
Með lagskiptri uppbyggingu verður borðplatan stöðugri, ekki eins viðkvæm fyrir raka og þar með ólíklegri en gegnheill viður til að svigna, klofna eða springa.
Borðplatan er hönnuð eins og plankar sem gefur henni sannfærandi útlit og yfirbragð.
Eik er afar sterkur og endingargóður harðviður með áberandi viðarmynstri. Hún verður dekkri og fallegri með aldrinum og fær á sig gullbrúnan undirtón.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Ebba Strandmark
Lengd: 126 cm
Breidd: 77 cm
Hæð: 90 cm
Þurrkaðu af með þurrum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.Til að tryggja að borðplatan eldist vel skaltu bera STOCKARYD viðarolíu reglulega á hana; hún gefur yfirborðinu fallegan gljáa, verndar viðinn og lengir endingartíma.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Vinnuborð: Spónaplata, Þykkur eikarspónn, Olíu-akrýl
Hliðarplata/ Neðri rammi: Trefjaplata, Akrýlmálning
Fótur: Spónaplata, Gegnheill viður, Þykkur beykisspónn, Þykkur birkisspónn, Akrýlmálning
Hilla: Gegnheil eik, Spónaplata, Þykkur eikarspónn, Olíu-akrýl
Skilrúm: Spónaplata, Plastkantur
Efri listi: Spónaplata, Háþrýstiplasthúð
Viðarolía, inni, 500 ml
Diskahilla, 80x100 cm