Hentugt hirslupláss á hillunni undir speglinum fyrir hárbursta og aðrar snyrtivörur.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hentugt hirslupláss á hillunni undir speglinum fyrir hárbursta og aðrar snyrtivörur.
Fataslá, skúffur og opnar hirslur færa þér mikið geymslupláss.
Innbyggður spegill.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Ola Wihlborg
Breidd: 79 cm
Dýpt: 44 cm
Hæð: 187 cm
Breidd skúffu (innanmál): 34 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 34 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hliðarplata/ Botnplata/ Toppplata/ Skilrúm/ Hilla/ Bakhlið/ Skúffuframhlið: Spónaplata, Pappírsþynna
Listi/ Skúffubotn: Trefjaplata, Pappírsþynna
Spegill: Gler