Í fullkominni hæð fyrir lítil börn. Þau ná í hlutina sína og taka til sjálf, eða kúra ofan á því með bók.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Í fullkominni hæð fyrir lítil börn. Þau ná í hlutina sína og taka til sjálf, eða kúra ofan á því með bók.
Í kassanum er nóg pláss fyrir stóra hluti eins og mjúkdýr og bolta, afar hentugt ef þörf er á að taka til í hvelli.
Það er auðvelt að draga út og ýta kassanum inn þar sem hann er á hjólum og með höldum sem gott er að grípa í.
Þar sem allar framhliðarnar eru með innbyggðum handföngum eru engin göt sem hleypa rykhnoðrum inn.
Stendur stöðugt, líka á ójöfnu gólfi, þar sem stillanlegir fætur fylgja með.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Skrúfurnar sem fylgja eru ætlaðar í við og tappana má nota í gifs, steypu eða hleðslustein. Fylgdu leiðbeiningunum sem eiga við um veggi heimilisins.
IKEA of Sweden
Breidd: 60 cm
Dýpt: 50 cm
Hæð: 64 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Hægt að endurvinna.
Toppplata/ Hliðarplata/ Hilla: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Pappírsþynna, Plastkantur, Pappírsþynna
Bakhlið/ Hlið/ Bak: Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Botn: Trefjaplata, Trefjaplata, Akrýlmálning
Rammi: Trefjaplata
Framhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Handfang: Plastkantur