Þéttur hágæða svampur veitir þér þægindi um ókomin ár.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þéttur hágæða svampur veitir þér þægindi um ókomin ár.
Þú situr þægilega þar sem hægt er að stilla hæð stólsins.
Barnaskrifborðsstóll sem þú getur stillt hæðina á með því að snúa honum.
Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp og losar um hann þegar þú sest niður.
Hægt að bæta við KOLON gólfhlíf.
Fyrir 6-12 ára.
S Holmbäck/U Nordentoft
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 53 cm
Dýpt: 53 cm
Hámarkshæð: 83 cm
Breidd sætis: 39 cm
Dýpt sætis: 34 cm
Lágmarkshæð sætis: 38 cm
Hámarkshæð sætis: 49 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Léttir blettir nást af með hreinsiefni fyrir textíl eða með svampi, sem hefur verið vættur í vatni eða mildu sápuvatni.
Þessi vara er lituð með dope-litatækninni, sem er litunartækni fyrir gervitrefjar sem notar minna af vatni og litarefnum, ásamt því að gefa betri litfestu en hefðbundin litunartækni.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Hjól/ Áklæði/ Tappar: Pólýprópýlenplast
Sætis og bakgrind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk, Samlímdur viðarspónn
Sessa: Filtefni úr pólýprópýleni
Baksvampur/ Sætissvampur: Pólýúretansvampur 35 kg/m³
Stækkunarplata/ Miðja fyrir krossfót/ Krossfótur: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Snittuð súla: Pólýamíðplast, Asetalplast
Vefnaður: 100 % pólýester
Áklæði: 100% pólýester