Innihaldið helst heitt/kalt lengur þar sem ekki þarf að skrúfa lokið af til að hella.
Innihaldið helst heitt/kalt lengur þar sem ekki þarf að skrúfa lokið af til að hella.
Innra byrðið er úr málmi er því höggþétt.
Mjó lögunin gerir það að verkum að auðvelt er að halda um brúsann og hann passar í glasahaldarann í flestum bílum og töskum.
Heldur innihaldinu heitu/köldu í allt að sex klukkustundir.
Ef brúsinn er hitaður með heitu vatni (eða kældur með köldu vatni) helst lengur áætlað hitastig á innihaldinu.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Hæð: 25 cm
Rúmtak: 0.5 l
Eingöngu handþvottur.
Lok: Ryðfrítt stál, Pólýprópýlenplast, Litað akrýllakk
Innlegg: Pólýprópýlenplast, ABS-plast
Pakkning: Silíkongúmmí
Meginhluti/ Botn: Ryðfrítt stál, Litað akrýllakk