Opnaðu ruslafötuna með því að þrýsta létt á lokið.
Opnaðu ruslafötuna með því að þrýsta létt á lokið.
Auðvelt að halda hreinu, en það má þakka yfirborði sem fingraför sjást ekki á.
Fatan er mjó og hentar því vel á þrönga staði.
Hægt er að velja um að hafa fötuna á gólfi eða á vegg.
Auðvelt að færa fötuna til því það er handfang á bakhliðinni.
Hægt að festa ruslapokann í höldurnar á innri fötunni, svo hann sjáist ekki að utan.
Höldur auðvelda þér að fjarlægja innri fötuna.
Ruslafatan getur verið hvar sem er á heimilinu, líka þar sem er raki eins og í eldhúsi eða baðherbergi.
Það þarf að setja poka í ruslafötuna.
Veggfestingar innifaldar.
Skrúfur fylgja ekki.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Passar með öðrum vörum í BROGRUND línunni.
H Preutz/N Karlsson
Breidd: 21 cm
Dýpt: 14 cm
Hæð: 27 cm
Rúmtak: 4 l
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni og drögum úr umhverfisáhrifum.
Ílát: Ryðfrítt stál, Málning
Lok: Ryðfrítt stál, Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið), Málning
Fata/ Neðri hluti: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Tengi: Styrkt pólýamíðplast
Handfang: Ryðfrítt stál