Einföld og hentug vegghilla sem þú getur notað sem hirslu eða sem sýningarhillu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Einföld og hentug vegghilla sem þú getur notað sem hirslu eða sem sýningarhillu.
Með vegghillu getur þú nýtt veggplássið betur og sparað gólfpláss.
Önnur langhliðin á hillunni er skásniðin og hin slétt, þannig getur þú valið um útlit eftir þínum smekk.
Þú getur stytt vegghilluna niður í æskilega lengd og notað GRANHULT hillubera til að fela sárið.
Gegnheill viður er náttúrulegt, endurnýjanlegt og aðskiljanlegt hráefni.
Notaðu með tveimur hilluberum, seldir sér, bilið á milli þeirra þarf að vera minnst 70 cm.
Burðarþol hillunnar er 10 kg, ef hún er fest upp á réttan hátt.
Burðarþol vísar til hámarksþyngdar án þess að hætta sé á að hillan fari að halla. Dreifðu þyngdinni jafnt um hilluna til að forðast að það.
Breidd: 80 cm
Dýpt: 20 cm
Þykkt: 2.4 cm
Burðarþol: 10 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gegnheil ösp, Bæs, Glært akrýllakk