Þetta ofna pólýesterteppi færir rúminu líflegt og fallegt yfirbragð og er að auki hlýtt og þægilegt.
Þetta ofna pólýesterteppi færir rúminu líflegt og fallegt yfirbragð og er að auki hlýtt og þægilegt.
Hægt að nota sem rúmteppi fyrir tvíbreitt rúm eða sem stórt teppi.
Rúmteppið passar á 140 cm breitt rúm og nær um 55 cm niður á hvorri hlið.
Rúmteppið passar á 160 cm breitt rúm og nær um 45 cm niður á hvorri hlið.
Rúmteppið passar á 180 cm breitt rúm og nær um 35 cm niður á hvorri hlið.
Fæst einnig í stærð fyrir einbreið rúm.
IKEA of Sweden
Lengd rúmteppis: 250 cm
Breidd rúmteppis: 230 cm
Heildarþyngd: 1400 g
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara, við lágan hita (hám. 60°C).Straujaðu við hámark 100°C.Má ekki þurrhreinsa.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
100% pólýester (100% endurunnið)