Fatasláin hjálpar þér að koma skipulagi á fötin þín, hvort sem þú vilt raða þeim eftir lit, tilefni eða stíl.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Fatasláin hjálpar þér að koma skipulagi á fötin þín, hvort sem þú vilt raða þeim eftir lit, tilefni eða stíl.
Lítið mál að setja fataslánna upp, þú setur hana einfaldlega í hilluberann og smellir henni í stað, engin þörf á tólum eða tækjum.
BOAXEL innréttingar smella auðveldlega í hillubera og úr þeim og því er lítið mál að sérsníða, breyta og flytja hirsluna þegar þér hentar.
BOAXEL hentar á svæðum þar sem er raki, til dæmis í þvottahúsum.
BOAXEL fataslá, 80 cm, rúmar um 26 skyrtur á herðatrjám.
Athugaðu að festingarnar þurfa að vera á ská til að fatasláin sé bein (sjá samsetningaleiðbeiningar). Þannig hanga fataslárnar rétt í hirslu með tveimur bilum.
Hægt er að stytta þverstoðina niður í þá breidd sem maður kýs. Aðeins hægt ef notaðar eru fleiri en ein þverstoð eða fyrir stillanlega fataslá og hillu.
Athugaðu! Ekki láta BOAXEL standa í vatni.
IKEA of Sweden
Burðarþol/fataslá: 25 kg
Breidd skáps: 80.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk