Þú getur hannað þinn eiginn lampa með skrautperu eða skermi eftir þínu höfði.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Þú getur hannað þinn eiginn lampa með skrautperu eða skermi eftir þínu höfði.
Þú getur fest ljósið við vegg þannig að armurinn vísi upp eða niður.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27.
Skermur er seldur sér.
Skrúfur til að festa á vegg eru seldar sér.
Þarf að tengja.
Varan er CE merkt.
IKEA of Sweden
Hámark: 22 W
Breidd: 11 cm
Dýpt: 12 cm
Hæð: 11 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Stál, akrýlhúð
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | V2003-1 Skaftet |
Ljósið notar ljósaperur úr orkuflokkum | A++ til D |
Meðalorkuflokkur | A+ |