Það er auðvelt að bæta við þessa opnu hirslu eins og þörf er á. Kannski hentar þessi samsetning, annars getur þú hannað þína eigin.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Það er auðvelt að bæta við þessa opnu hirslu eins og þörf er á. Kannski hentar þessi samsetning, annars getur þú hannað þína eigin.
BOAXEL einingarnar smella auðveldlega á hillubera og af þeim og því er lítið mál að sérsníða, breyta og flytja hirsluna þegar þér hentar.
BOAXEL fataslá, 60 cm, rúmar um tuttugu skyrtur á herðatrjám.
BOAXEL skóhilla, 60 cm, rúmar um þrjú pör af skóm.
Húsgagnið þarf að festa við vegg.
Hafðu í huga að byggingarefni veggja hafa mismunandi burðargetu. Til dæmis getur veggur úr gifsi ekki borið jafn mikið og veggir úr við, steypu eða múrsteinum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
IKEA of Sweden
Breidd: 62.0 cm
Dýpt: 40.0 cm
Hæð: 200.6 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Galvaníserað stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
2 x BOAXEL skóhilla
Vörunúmer: 10450399
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
05 | I |
1 x BOAXEL þverstoð
Vörunúmer: 30448739
Uppselt
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
05 | H |
2 x BOAXEL vírhilla
Vörunúmer: 50449587
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
05 | I |
8 x BOAXEL hilluberi
Vörunúmer: 60448733
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
05 | G |
2 x BOAXEL veggstoð
Vörunúmer: 80448732
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
05 | G |
1 x BOAXEL fataslá
Vörunúmer: 90448741
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
05 | F |
Kassi, 33x38x33 cm
Kassi með loki, 26x35x15 cm