Opin hirsla veitir þér góða yfirsýn og þægilegt aðgengi að krukkum, flöskum og hlutum sem þú notar oft.
Grunnskápur fyrir handlaug er tilvalin til að fela snyrtivörur sem oft eru í óreiðu.
Þú fært nóg af hilluplássi – og pláss fyrir leiðslur fyrir aftan skápinn.
Grunnskápurinn er 80 cm á breidd og tilvalinn til að deila með öðrum eða til að gefa þínum hlutum plássið sem þeir verðskulda.
LETTAN spegill auðveldar morgunrútínur, til dæmis rakstur eða förðun, og rýmið virðist stærra og bjartara.
ENHET snagar eru tilvaldir fyrir handklæði eða aukahluti og renna auðveldlega í raufarnar undir opinni ENHET hillueiningu eða á hlið einingu fyrir handlaug.
Góður valkostur ef þú vilt tært, bjart og ferskt yfirbragð sem passar með nánast öllu. Fallegt og sígilt.
Eftir þínu höfði! Skiptu á litnum á skápnum og áferðinni á framhliðinni til að búa til nútímalegt, sígilt, stílhreint eða litríkt útlit sem er eftir þínu höfði.
Bættu við ENHET aukahlutum til að nýta hirsluna til hins ýtrasta. Engin þörf á að bora! Selt sér.
Komdu skipulagi á smáhlutina sem eiga það til að týnast með SKATTÅN íláti og TAVELÅN bakkasetti sem eru hönnuð fyrir ENHET línuna. Seld sér.
Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar eru varla sjáanlegar.
Sílhrein og endingargóð handlaug sem er auðveld í þrifum og með pláss fyrir tannbursta, sápudælur og aðra minni hluti á breiðum brúnunum.
23,5 cm háir ENHET fætur setja grunnskápinn í þægilega hæð og bæta stöðugleika hans.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Með síunni sparar þú vatn og orku í hvert skipti sem þú skrúfar frá blöndunartækinu.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Tryggið að veggirnir á baðherberginu þoli þyngd húsbúnaðar sem hengdur er upp. Leitaðu ráða hjá fagmanni ef þú ert ekki viss.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Hnúðar fylgja.
Blöndunartæki og botnventill innifalin.
Keramikhandlaugar eru brenndar í ofni sem gerir hverja handlaug einstaka og málin geta því verið örlítið frábrugðin þeim sem tilgreind eru.
Vatnslás fylgir.
Hanna-Kaarina Heikkilä
Breidd: 84 cm
Dýpt: 43 cm
Hæð: 87 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.Ekki nota hreinsiduft, stálull, hörð eða oddhvöss áhöld sem geta rispað yfirborð vasksins.Þrífðu með mildu sápuvatni. Þurrkaðu með hreinum, þurrum klút.
Blýlausir speglar - engu blýi er bætt í við framleiðsluna.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Með því að framleiða blöndunartæki og sturtur þannig að þau hjálpi fólki við að minnka vatns- og orkunotkun stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Hliðarplata/ Botnplata/ Hilla: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur
Bakrim/ Fylling: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Bakþil: Trefjaplata, Plastþynna
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Plastþynna
Kantur: Plastkantur
Ryðfrítt stál, Duftlakkað
Rör/ Diskur: Stál, Duftlakkað
Fótur: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Festing: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Rör: Stál, Duftlakkað
Hilla: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Fleygur: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Pólýprópýlenplast
Gler
Grind fyrir vatnslás/ Hreinsitappi/ Hlíf/ Frárennslisrör/ Frárennslistengi: Pólýprópýlenplast
Þéttihringur/ Pakkning/ Pakkning: Gervigúmmí
Afrennslisrör: Pólýprópýlenplast, Gervigúmmí
Sía: Ryðfrítt stál
Pakkningar: Pólýetýlensvampur
Verkfæri fyrir uppsetningu: Pólýkarbónat/ABS-plast
Keramik, Litaður glerungur
Látún, Krómhúðað
1 x ENHET vegghilla
Vörunúmer: 00448967
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
57 | P |
1 x ENHET snagi
Vörunúmer: 00465754
1 x TVÄLLEN handlaug
Vörunúmer: 30450826
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | K |
2 x ENHET hurð
Vörunúmer: 30452156
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
57 | P |
1 x RÄNNILEN vatnslás fyrir 1 hólf
Vörunúmer: 40422404
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | P |
1 x PILKÅN blöndunartæki
Vörunúmer: 50400326
Uppselt
1 x ENHET grunnskápur fyrir handlaug m/hillu
Vörunúmer: 70440468
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
57 | O |
1 x ENHET fætur fyrir skáp
Vörunúmer: 70449020
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
57 | O |
1 x GUBBARP hnúður
Vörunúmer: 80336433
1 x LETTAN spegill
Vörunúmer: 80435310
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | K |