Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Vara hættir!

SJÄLLAND

Borðplata, úti

Ljósbrúnt
18.950,-
104x85 cm
Vörunúmer: 90481863


Nánar um vöruna

Borðplötur úr gúmmítré eru breytilegar með náttúrulegum litartilbrigðum sem gefa borðinu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Borðplötur úr gúmmítré eru breytilegar með náttúrulegum litartilbrigðum sem gefa borðinu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.

Auðvelt að halda hreinu – þurrkaðu af með rökum klút.

Til þess að húsgagnið endist lengur og svo þú getir notið náttúrulegs viðarins, er búið að meðhöndla viðinn með nokkrum lögum af hálfgegnsæju viðarbæsi.

Tengdar vörur:

Notaðu með SJÄLLAND grind 220×90 cm.

Nánari upplýsingar:

Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.

Hönnuður

David Wahl

Lengd: 104 cm

Breidd: 85 cm

Þykkt: 2.8 cm

Fjöldi í pakka: 2 stykki

Besta leiðin til að lengja endingartíma útihúsgagna úr við er að þrífa þau reglulega, ekki skilja þau óvarin eftir utandyra lengur en þörf er á og bera reglulega á þau.

Þrif:
Þrífðu með mildu sápuvatni. Þurrkaðu með hreinum, þurrum klút.

Viðhald:
Til að koma í veg fyrir að yfirborðið þorni, springi eða að raki komist inn í viðinn, mælum við með því að borið sé reglulega á húsgögnin, til dæmis einu sinni eða tvisvar á ári.

Geymsla:
Geymdu á þurrum köldum stað innandyra ef hægt. Ef geymt er úti þarf að nota vatnshelda ábreiðu. Þurrkaðu regnvatn og snjó jafnóðum. Leyfðu lofti að leika um svo raki nái ekki að safnast fyrir.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Efni

Gegnheilt tröllatré, Akrýlbæs

Pakki númer: 1
Lengd: 107 cm
Breidd: 91 cm
Hæð: 5 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 19.23 kg
Heildarþyngd: 20.61 kg
Heildarrúmtak: 45.5 l

Samsetningarleiðbeiningar

90481863 | SJÄLLAND borðplata, úti (PDF - 1,2 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

90481863 | SJÄLLAND borðplata, úti (PDF - 1,1 MB)


1 x SJÄLLAND borðplata, úti

Vörunúmer: 90481863

Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur