Skynsemi og fegurð er góð blanda. Þynna er auðveld í umhirðu og þolir raka, rispur og högg. Viðarmynstrið er fallegt og gefur yfirborðinu náttúrulegt og líflegt yfirbragð.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Skynsemi og fegurð er góð blanda. Þynna er auðveld í umhirðu og þolir raka, rispur og högg. Viðarmynstrið er fallegt og gefur yfirborðinu náttúrulegt og líflegt yfirbragð.
Veggskápur felur óreiðuna og ver hluti fyrir ryki.
Opin vegghirsla nýtir plássið undir skápnum vel. Hún veitir þér góða yfirsýn og þægilegt aðgengi að krukkum, flöskum og hlutum sem þú notar oft.
ENHET snúningshilla veitir þér þægilegt og auðvelt aðgengi að smáhlutum á borð við ilmvötn, lykla, aukahluti, vítamín eða kryddstauka. Hún festist auðveldlega á opnar hillueiningar úr ENHET línunni.
Plássið undir skápnum er góður staður til að hengja upp handklæði, koma fyrir frístandandi ruslatunnu – eða jafnvel hjólavagni.
Samsetningin virkar einnig sem þvottaaðstaða með hirslu fyrir þvottaefni og plássi undir skápnum fyrir þvottavél.
Bættu við aukahlutum fyrir ENHET til að nýta hirsluna til hins ýtrasta. Engin þörf á að bora! Selt sér.
Eftir þínu höfði! Skiptu á litnum á skápnum og áferðinni á framhliðinni til að búa til nútímalegt, sígilt, stílhreint eða litríkt útlit sem er eftir þínu höfði.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þarf að festa við vegg af öryggisástæðum. Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
IKEA of Sweden
Breidd: 60 cm
Dýpt: 32 cm
Hæð: 150 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Hliðarplata/ Botnplata/ Toppplata/ Hilla: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Bakþil: Trefjaplata, Plastþynna
Rör: Stál, Duftlakkað
Hilla: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Fleygur: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Plastþynna
Kantur: Plastkantur
Bakki: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Járnrör/ Toppur/ Botn/ Lás: Stál, Duftlakkað
Stoppskrúfa: Pólýamíðplast, Kopar
Skrúfa: Stál, galvaníserað
Efri hluti/ Botn/ Ró: Ryðfrítt stál
Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk
1 x BILLSBRO halda
Vörunúmer: 20334314
Uppselt
1 x ENHET vegghilla
Vörunúmer: 20448971
1 x ENHET snúningshilla
Vörunúmer: 20465734
1 x ENHET hurð
Vörunúmer: 40457648
1 x ENHET veggskápur með tveimur hillum
Vörunúmer: 50440412