Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

UPPSPEL

Skúffueining á hjólum

Svart
17.950,-
40x58 cm
Vörunúmer: 80507632
Nánar um vöruna

Efsti hlutinn er með háum brúnum sem halda öllu á sínum stað. Þú getur því fyllt hann með snakki til að fylla á orkubirgðirnar fyrir næsta leik.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Efsti hlutinn er með háum brúnum sem halda öllu á sínum stað. Þú getur því fyllt hann með snakki til að fylla á orkubirgðirnar fyrir næsta leik.

Þú getur geymt smáhluti í efstu skúffunni, og í stærstu skúffunni sem er neðst er pláss til að fela allt það sem þú vilt hafa við höndina.

Þú getur auðveldlega rennt skúffueiningunni undir borðið til að spara pláss.

Hjól sem hægt er að læsa tryggja að skúffueiningin sé þar sem þú vilt hafa hana.

Á hliðinni er snagi fyrir heyrnartól eða snúrur, svo þú getir alltaf nálgast þau.

Á skúffueiningunni er gat á toppnum og sérstök hólf að aftan til að auðvelda þér snúruskipulagið.

Skúffur með innbyggðum dempurum svo þær lokist hljóðlega og mjúklega.

Skúffustopparar koma í veg fyrir að skúffurnar séu dregnar of langt út.

Hönnuður

Jon Karlsson

Dýpt: 50 cm

Hæð: 58 cm

Breidd: 40 cm

Umhverfisvernd

Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.

Efni

Toppplata/ Hliðarplata/ Listi/ Hilla/ Bakþil/ Botnplata/ Skúffuframhlið/ Skúffubotn: Trefjaplata

Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata

Handfang/ Snúrubarki: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Pakki númer: 1
Lengd: 57 cm
Breidd: 53 cm
Hæð: 14 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 23.71 kg
Heildarþyngd: 25.20 kg
Heildarrúmtak: 42.8 l

Samsetningarleiðbeiningar

80507632 | UPPSPEL skúffueining á hjólum (PDF - 2,5 MB)


1 x UPPSPEL skúffueining á hjólum

Vörunúmer: 80507632

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
18D

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur