KAFFEREP
Hafrakex,
600 g, með súkkulaði Rainforest Alliance-vottað

795,-

KAFFEREP
KAFFEREP

KAFFEREP

795,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Ein af uppáhaldshefðum Svía er „fika“ – kaffipása með bakkelsi og vinum. Við viljum deila þessari hefð með ykkur með góðgæti úr KAFFEREP línunni svo fleiri geti notið ljúfra fika-stunda.

People and Communities

Ábyrgð alla leið

Við viljum að allt kakó sem við seljum og bjóðum upp á í verslunum okkar sé ræktað og framleitt á ábyrgan hátt. TIl að tryggja að við stöndum undir því markmiði höfum við ákveðið að vinna með Rainforest Alliance-vottunina. Það er leiðandi merki sem, meðal annars, vinur að því að varðveita staðbundin vistkerfi og skapa betri efnahagsleg- og lífsskilyrði fyrir bændurna. Umhyggja og ábyrgð alla leið frá gróðursetningu til súkkulaðikökunnar.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X