Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

GUNNLAUG

Hljóðdempandi gardína

Hvítt
Uppselt
7.490,-
145x250 cm
Vörunúmer: 60500170

Notaðu SY földunarlímið til að stytta gardínurnar án þess að sauma þær, selt sér.

Nánar um vöruna

Efnið dregur í sig hljóð og dempar bergmál og enduróm í tækjum og hátíðnibylgjum, til dæmis glamur í diskum og hnífapörum.

Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Uppselt

Efnið dregur í sig hljóð og dempar bergmál og enduróm í tækjum og hátíðnibylgjum, til dæmis glamur í diskum og hnífapörum.

Gardínan er vottuð samkvæmt skilgreiningu ISO 354 og dregur í sig 50-100% meira af hljóði en önnur efni af sömu gæðum og í sömu þyngd.

Blanda af chenille-þræði og sérstakri vefnaðaraðferð gerir efnið afar hljóðeinangrandi.

Gardínurnar dempa dagsbirtuna og hindra að aðrir sjái inn.

Gardínurnar má hengja á gardínustöng eða á gardínubraut.

Gardínuborðinn auðveldar þér að plísera gardínuna með RIKTIG gardínukrókum.

Létt efnið er með fallegri áferð og fellur vel.

Liturinn passar vel með húsgögnum í mismunandi stílflokkum og vefnaðarvörum.

Innifalið:

Inniheldur tvær gardínur.

Samsetning og uppsetning:

GUNNLAUG hljóðdempandi gardínur virka best ef þær eru plíseraðar og um 9-15 cm frá veggnum.

Tengdar vörur:

Auktu hljómheim heimilisins með því að bæta GUNNLAUG hljóðdempandi gardínum við önnur efni eins og mottur, vefnaðarvöru, húsgögn, sófa, rúm og púða.

Nánari upplýsingar:

Fyrir bestu hljóðeinangrun er árangursríkast að gardínurnar séu plíseraðar og hæfilega langt frá veggnum.

Málin eiga við hvora gardínulengju fyrir sig.

Notaðu SY földunarlímið til að stytta gardínurnar án þess að sauma þær, selt sér.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 250 cm

Breidd: 145 cm

Þyngd: 1.00 kg

Flötur: 3.63 m²

Fjöldi í pakka: 2 stykki

Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Má strauja, hámark 100°C.
Straujaðu á röngunni.
Má ekki þurrhreinsa.

Umhverfisvernd

Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Efni

100% pólýester (100% endurunnið)

Pakki númer: 1
Lengd: 38 cm
Breidd: 28 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.08 kg
Heildarþyngd: 1.37 kg
Heildarrúmtak: 6.2 l

Samsetningarleiðbeiningar

60500170 | GUNNLAUG hljóðdempandi gardína (PDF - 220 KB)


1 x GUNNLAUG hljóðdempandi gardína

Vörunúmer: 60500170

Uppselt

Smávörudeild
12
Vefnaðarvara

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25