Þegar mörg svæði heimilisins eru orðin að vinnusvæði er skynsamlegt að hafa einn stað þar sem má stimpla sig út og einbeita sér að öðru. Parið skilur vinnuna eftir fyrir utan notalega svefnherbergið í risíbúðinni. Eftir erilsaman vinnudag geta þau bæði látið sig hlakka til að slaka á og eiga notalega stund í faðmi hvors annars þegar það eina sem liggur fyrir er góður nætursvefn.

Láttu fara vel um þig

Mjúk rúmföt, umvefjandi sængur og notalegir koddar færa þig inn í unaðslegt draumalandið.

IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Hreiðraðu um þig

Púðar til stuðnings og þægileg dýna hafa töframátt en það er magnað hvað myrkur og röð og regla geta gert fyrir svefninn! Þú dregur gardínurnar fyrir til að fá rétt birtustig og stóri fataskápurinn geymir öll fötin snyrtilega úr augsýn.

„Ég mæli með því að á hluta heimilisins séu tölvur og snjallsíma bönnuð. Það er allavega mikilvægt fyrir mig, annars líður mér eins og ég búi í vinnunni í stað þess að vinna heima.“

Hans Blomquist,
innanhússhönnuður

Lokaðar hirslur gera gæfumun

Það vantar ekki upp á fallega skrautmuni í íbúðinni, parið hefur einnig fjárfest í góðri hirslu fyrir föt og fleira. Þessi litlu atriði hafa breytt svefnherberginu þeirra úr stað þar sem þau sofa á í stað þar sem þau geta slakaða á í ró og næði, án þess að hafa eitthvað í sjónmáli sem þarf að skila eða reikna.

 

Skoða borðstofuborð

Taktu skref inn á annað heimili

Hvorki meira, né minna


Back to top
+

Back to stock notification

Estimated quantity

Alert has been set correctly

X