Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

ELVARLI

Látlausar og fallegar fatahirslur

Lítil heimili eru ekki þekkt fyrir að hafa mikið skápapláss. En hvað ef þú þyrftir engan skáp? Hvernig væri að geyma fötin eins og gert er í litlum verslunum og nota hirsluna sem skilrúm fyrir herbergið á sama tíma?

ELVARLI fataslá
ELVARLI skóhirsla
ELVARLI samsetning í forstofu

Það sem okkur finnst líka frábært við ELVARLI línuna er að hún hefur sömu virkni og hefðbundinn fataskápur. Það er pláss til að hengja upp kjóla og skyrtur og skúffur fyrir föt sem þarf að brjóta saman. Við erum líka mjög hrifin af því að nota kassa í stíl til að geyma hluti sem þú vilt ekki hafa til sýnis.

Skoðaðu ELVARLI línuna

Prófaðu ELVARLI teikniforritið

ELVARLI fatahirsla
ELVARLI samsetning í svefnherbergi
ELVARLI eining
ELVARLI eining
ELVARLI eining í forstofu