Það er dásamlegt að liggja frameftir í rúminu á laugardagsmorgnum. En okkur finnst það enn betra þegar virku dagarnir eru líka eins góðir og mögulegt er. Þess vegna finnur þú hjá okkur öll þau húsgögn í svefnherbergið sem þú þarft til að hvílast vel á næturnar og minnka stress á morgnanna. Og til að útbúa herbergi sem þér þykir gott að byrja og enda í, alla daga vikunnar.

Vantar þig innblástur?

Hér finnu þú hugmyndir fyrir svefnherbergi í mismunandi rýmum og stíl

Innblástur fyrir svefnherbergi

Núna í IKEA


Húsgögn og hirslur fyrir svefnherbergi sem auðvelt er að samræma

BRIMNES línan - Stílhrein, nútímaleg hönnun á góðu verði
TYSSEDAL línan - Tímalaust útlit með handgert yfirbragð
MALM línan - Einföld hönnun með mikið geymslurými

Góður svefn stuðlar að vellíðan

Ef þú vilt breyta einhverju heilsunnar vegna, þá ætti það að vera betri svefn. Myrkvað, svalt og hljóðlátt herbergi er góð byrjun; þægindi, réttu rúmfötin og snjöll tæki geta sannarlega hjálpað til.Aftur efst
+
X