Tvö METOD eldhús voru valin í eldhúsleik IKEA. Starfsfólk IKEA færði þeim glæsilega yfirhalningu á hagkvæman hátt; nýtt útlit og betra notagildi. Sjón er sögu ríkari!
Nú þegar IKEA fagnar 80 árum grömsum við í gamalli hönnun og blásum nýju lífi í vinsælar vörur frá síðustu átta áratugum. Þekktar vörur úr fortíðinni fá nýtt líf í björtum glaðlegum litum og nýju hráefni.
Skoðaðu Nytillverkad línunaSjálfbærari lífstíll getur falið í sér að draga úr úrgangi, spara orku og vatn og fara vel með hlutina sem þú átt nú þegar - þannig tekur þú þátt í að vernda umhverfið og jafnvel spara peninga um leið. Hvert skref sem þú tekur í átt að sjálfbærni er skref í rétta átt.
IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.
Kaupleiðbeiningar
Kaupleiðbeiningar innihalda nákvæmari upplýsingar um allar vörurnar.
Lestu nánar hérVöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn