Um helgina verður jólagleði í IKEA frá kl. 13-17. Við bjóðum upp á smakk á smákökum og jólaglöggi og hægt verður að fylgjast með bökurum okkar skreyta piparkökuhús. Jólasveinninn verður á sínum stað á sjálfsafgreiðslulagernum, tilbúinn í myndatöku með krökkum. Einnig munu kórar og söngvarar flytja lifandi jólatónlist seinni partinn. Girnilegir jólaréttir á veitingastaðnum færa þér bragð af jólum og jólamarkaðurinn í gróðurhúsunum kemur þér í jólaskap með lifandi jólatrjám, ilmandi greni og ljúffengu góðgæti. Við hlökkum til að sjá þig!
Girnilegt úrval af jólaréttum á veitingastaðnum færa þér bragð af jólum og jólamarkaðurinn í gróðurhúsunum kemur þér í jólaskap með lifandi jólatrjám, ilmandi greni og ljúffengu góðgæti. Við hlökkum til að sjá þig!
Á hverjum degi frá 1.-23. desember eru ný tilboð í versluninni og á vefnum sem gilda í einn dag og á meðan birgðir endast.