Það eru fleiri en ein leið til að skapa heimili með IKEA - og fleiri en eitt app til að hjálpa þér að gera það. IKEA öppin gera það enn auðveldara að finna innblástur, kaupa húsgögn og margt fleira. Þú getur fundið allt sem þú þarft að vita um þau á þessari síðu. 

IKEA app
IKEA

IKEA appið

Í appinu er afar auðvelt að finna vörur og upplýsingar um þær. Þar finnur þú einnig fréttir, tilboð, leiki og fleira sem þú vilt ekki missa af.

  Kynntu þér appið hérSæktu appið fyrir Android hér  Sæktu appið fyrir iOS hér

Hvað get ég gert í app­in­u?

IKEA app

Skannaðu strikamerkið

Finnurðu ekki samsetningarleiðbeiningarnar? Skannaðu strikamerkið fyrir leiðbeiningar og fleiri upplýsingar um vöruna. 
IKEA app

Leitaðu með mynd

Ertu að leita að stól sem þú sást en veist ekki heitið á honum? Taktu mynd eða skjáskot af honum. Notaðu það til að leita að einhverju í líkingu við hann.

IKEA

IKEA Home smart 1 appið - fyrir TRÅDFRI gáttina

Stjórnaðu IKEA snjallheimilinu með IKEA Home smart 1 appinu.

IKEA


Þegar þú sérð þetta merki á vöru, getur þú verið fullviss um að hún virkar með Home smart appinu og hægt sé að tengja hana með TRÅDFRI gáttinni.


Sæktu appið fyrir Android hér  Sæktu appið fyrir iOS hér
IKEA app

IKEA

IKEA Home smart appið - fyrir DIRIGERA gáttina

IKEA Home smart appið verður aðalstjórnstöðin fyrir snjallheimilið þegar þú notar það með DIRIGERA gáttinni.

IKEA


Þegar þú sérð þetta merki á vöru, getur þú verið fullviss um að hún virkar með Home smart appinu og hægt sé að tengja hana með DIRIGERA gáttinni.


Sæktu appið fyrir Android hér  Sæktu appið fyrir iOS hér
IKEA app

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X