Þvottakarfa full af nýþvegnum þvotti er einn af þessum litlu hlutum í lífinu sem veita vellíðan. Við teljum að gott skipulag gerir það aðeins skemmtilegra að flokka, þvo, þurrka og brjóta saman þvottinn. Þess vegna finnur þú snjallar lausnir hjá okkur til að koma skipulagi á þvottahúsið þitt, sama hversu lítið það er.

Núna í IKEA


Húsgögn og hirslur fyrir þvottahúsið sem auðvelt er að samræma


Teikniforrit

Þú getur notað teikniforritin til að sníða lausnir nákvæmlega að þínum þörfum


Aftur efst
+
X